28.08.2014
Í framhaldi af aurskriðu og leysingum menguðust hluti af vatnsbólum sem þjóna Hauganesi og því var nauðsynlegt að beina því til viðskiptavina að sjóða vatn til beinnar neyslu.
Markvisst hefur verið unnið að úrbótum og skolað út í stofnæðum og vatnstönkum og fylgst með vatnsgæðum.
Neysluvatnskerfið á Hauganesi hefur náð að hreinsa sig.
Takmörkunum á hefðbundinni vatnsnotkun á Hauganesi er aflétt.
Lesa meira
18.06.2014
Saurkólíbakteríur innan umhverfismarka út frá flotbryggju við Hof.
Lesa meira
13.06.2014
Upplýsingar af heimasíðu Matvælastofnunar
Lesa meira
20.05.2014
Sjósýni sem tekin hafa verið undanfarið við Átak, Strandgötu, mældust vel innan umhverfismarka.
Lesa meira
30.04.2014
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra fer fram á að almenningur forðist böð í læknum og taki þannig tillit til eigin velferðar og óska landeigenda.
Lesa meira
25.04.2014
Skólpmengun við strandlengjuna vegna framkvæmda
Lesa meira
20.03.2014
Magn saurkólígerla í fjöru við Átak og Hof er yfir umhverfismörkum
Lesa meira