Samningar og Samþykktir

Samstarfssamningur

Með vísan til laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, gera
sveitarfélög á Norðurlandi eystra með sér svofelldan samstarfssamning um
skipan heilbrigðisnefndar og rekstur heilbrigðiseftirlits.

Samþykkt um hesthús og önnur gripahús

Samþykkt um hesthús og önnur gripahús í skipulögðum búfjárhverfum
á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra.

Samþykkt um losun rotþróa

Samþykkt um hreinsun og losun rotþróa á starfssvæði heilbrigðisnefndar
Norðurlands eystra, að undanteknum Húsavíkurbæ.

Samþykkt um Sorphirðu sveitarfélaga á Norðurlandi eystra

Markmið samþykktar þessara er að draga úr myndun úrgangs, að auka endurnotkun og endurnýtingu (þ.m.t. endurvinnslu og orkuvinnslu), þannig að úrgangur valdi sem minnstum árhrifum í umhverfinu

 Samþykkt um umgengni og þrifnað