Eyþing og heilbrigðisnefnd

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra er samvinnuverkefni sveitarfélaga í Norðurlandi eystra og á vettvangi Eyþings er í gildi sérstakur samstarfssamningur milli sveitarfélaga um heilbrigðiseftirlitið. Um áramót 2010/11 varð sú breyting að Ólafsfjörður í Fjallabyggð færðist yfir til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra.

Heilbrigðisnefnd er skipuð á aðalfundi Eyþings að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Fimm nefndarmenn eru tilnefndir af sveitarstjórnunum samkvæmt samstarfssamningi og einn fulltrúi er tilnefndur af samtökum atvinnurekenda á eftirlitssvæðinu.

Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra 2022- 2026

Helgi Haraldsson, formaður

 Akureyri      

Skarphéðinn Birgisson

 Akureyri

Stefán Haukur Grímsson

 Norðurþingi

Anna Karen Úlfarsdóttir

 Svalbarðsstrandarhreppi

Sigríður Friðný Halldórsdóttir

 Langanesbyggð

Kristín Halldórsdóttir

Samtök atvinnurekenda

Til vara:

 

Andri Teitsson

 Akureyri

Hannesína Scheving

 Akureyri

Ásta Hermannsdóttir

 Norðurþingi

Jóhanna María Oddsdóttir

 Hörgársveit

Arna Hjörleifsdóttir

 Þingeyjasveit

Sigurgeir Höskuldsson

 Samtök atvinnurekenda

 

Jón Torfi Halldórsson, yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, situr fundi nefndarinnar sem áheyrnarfulltrúi.

Heilbrigðisnefnd heldur að jafnaði 10 fundi á ári.