Útgefin starfsleyfi
Útgefin starfsleyfi skv. reglugerð 550/2018
Leyfishafi |
StaðsetningDalsbraut | Starfsleyfi (starfsemi) | Gildir til |
N1 ehf. | Hörgárbraut, 603 Akureyri | Bensínstöð með þjónustu | 5.12.2036 |
B. Jensen ehf. | Lóni, Hörgársveit | Sláturhús og kjötvinnsla | 22.11.2036 |
Bústólpi ehf. | Oddeyrartanga, 600 Akureyri | Framleiðsla húsdýrafóðurs og tengd starfsemi | 16.10.2036 |
Detail Shop ehf. | Dalsbraut 1L-M, 600 Akureyri | Dekkjaverkstæði og smurstöð | 22.7.2036 |
Sölvastaðir ehf. | Sölvastaðir 605, Akureyri | Gyltubú með 400 gyltum | 24.6.2036 |
Íslenska Gámafélagið ehf. | Réttarhvammur 2, 603 Akureyri | Söfnunarstöð fyrir úrgang (gámavöllur) | 30.5.2036 |
Íslenska Gámafélagið ehf. | Ægisnesi 3, 603 Akureyri | Móttökustöð fyrir úrgang og flutningur úrgangs | 30.5.2025 |
N1 ehf. | Tryggvabraut 3, 600 Akureyri | Smurstöð | 10.5.2036 |
N1 ehf. | Tryggvabraut, 600 Akureyri | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Hafnarbraut 22, 620 Dalvík | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Fosshóli | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Reykjahlíð, 660 Mývatn | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Hrísey | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Grímsey | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Laugum í Reykjadal, 650 Laugar | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Ásbyrgi, 671 Kópasker | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Bakkagötu 10, 670 Kópaker | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Aðalbraut 26, 675 Raufarhöfn | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Fjarðarvegi 2, 680 Þórshöfn | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
N1 ehf. | Hafnartanga 4, 685 Bakkafirði | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 23.4.2036 |
Orkey ehf. | Njarðarnesi 10, 603 Akureyri | Framleiðsla á lífdísil | 23.4.2036 |
atNorth ehf. | Við Hlíðarfjallsveg, 603 Akureyri | Varaaflsstöð fyrir gagnaver | 22.3.2036 |
Orkan ehf. | Skútustöðum, 660 Mývatn | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 18.3.2036 |
Orkan ehf. | Ölduslóð 2, Árskógssandi, 621 Dalvík | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 18.3.2036 |
Orkan ehf. | Héðinsbraut 6, 640 Húsavík | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 18.3.2036 |
Samherji Ísland ehf. | Ránarbraut 5,7 og 8, 620 Dalvík | Heitloftsþurrkun fiskafurða | 23.1.2036 |
N1 ehf. | Túngata 3, 610 Grenivík | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 2.1.2036 |
Akureyrarbær | við jarðvegslosunarsvæðið að Jaðri | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Björgunarsveitin Stefán | náma sunnan í Jarðbaðshólum | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Hjálparsveit skáta Reykjadal | malarvöllurinn á Laugum | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Dalvíkurbyggð | við Tungurétt í Svarfaðardal | Þrettándabrenna 2024 | 6.1.2024 |
Dalvíkurbyggð | Brimnesborgir á Árskógsströnd | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Dalvíkurbyggð | Böggvisstaðasandur við Dalvík | Áramótabrenna 2023 |
31.12.2023 |
Björgunarsveitin Týr | norðan við vitann á Svalbarðsströnd | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Björgunarsveitin Hafliði | Dagsmálahraun við Bakkafjörð | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Björgunarsveitin Hafliði | Hjallar í landi Syðra-Lóns í Langanessbyggð | Áramótabrenna 2023 | 21.12.2023 |
Norðurþing | Sandvík í Kelduhverfi | Þrettándabrenna 2024 | 6.1.2024 |
Norðurþing | skeiðvöllur norðan Húsavíkur | Þrettándabrenna 2024 | 6.1.2024 |
Noðurþing | sorpurðunarsvæði utan við Kópasker | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Norðurþing | skeiðvöllur norðan Húsavíkur | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Norðurþing | Höfði við Raufarhöfn | Áramótabrenna 2023 | 31.12.2023 |
Ungmennafélagið Smárinn | Norðan Laugalands á Þelamörk | Þrettándabrenna 2024 | 6.1.2024 |
Hringrás ehf. | Ægisnesi 1, 603 Akureyri | Niðurrif Árna á Eyri skipanr. 2150 | 15.11.2024 |
Útgerðarfélag Akureyringa ehf. | Austurhlíðarvegi 2, 650, Laugum | Heitloftsþurrkun fiskafurða | 15.11.2024 |
Fura ehf. | Óseyri 3, 603 Akureyri | Móttaka og meðhöndlun á málmum og hjólbörðum til endurvinnslu | 15.11.2035 |
Olís ehf. | Skíðabraut 21, 620 Dalvík | eldsneytisafgreiðsla | 18.7.2035 |
Olís ehf. | Borgarbraut, 600 Akureyri | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 18.7.2035 |
Skotfélag Húsavíkur | Vallmóar við Húsavík | Skotvöllur | 28.6.2035 |
Dekkjahöllin ehf. | Draupnisgötu 5, Akureyri | Dekkjaverkstæði og smurstöð | 8.6.2035 |
Gokart Akureyri ehf. | við Hlíðarfjallsveg, Akureyri | Akstursbraut (GoKart) | 23.5.2035 |
Ferro Zink hf. |
Árstígur 6, Akureyri
|
Heitsinkhúðun á stáli | 23.5.2035 |
Blikk- og tækniþjónustan ehf. |
Fjölnisgötu 3b, Akureyri
|
Blikksmiðja | 23.5.2035 |
Orkey ehf. |
Njarðarnesi 10, Akureyri
|
Framleiðsla á lífdísel (skilyrt leyfi) | 26.10.2023 |
Landsnet hf |
Rangárvellir 1
|
Tengivirki | 18.4.2035 |
Isavia Innanlandsflugvellir ehf. | Akureyrarflugvelli | alþjóðaflugvöllur með eldsneytisafgreiðslu | 5.4.2035 |
Landsnet | Laxárstöð | Spennistöð | 2.3.2035 |
Ísfell ehf. | Hjalteyrargötu 4, Akureyri | Móttaka á veiðarfæraúrgangi til endurvinnslu | 10.2.2035 |
Björgunarsveitin Hafliði | Dagsmálahraun við Bakkafjörð | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Björgunarsveitin Hafliði | í Hálsi við Þórshöfn | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Dalvíkurbyggð | Birnunesborgir á Árskógsströnd | Áramótabrenna | 31,12,2022 |
Dalvíkurbyggð | Böggvistaðasandur við Dalvík | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Ungmennafélagið Smárinn | norðan Laugalands á Þelamörk | Þrettándabrenna | 6.1.2023 |
Björgunarsveitin Týr | norðan við vitann á Svalbarðsströnd | Flugeldasýning | 31.12.2022 |
Björgunarsveitin Týr | norðan við vitann á Svalbarðsströnd | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Súlur Björgunarsveit Akureyri | á plani Norðurorku | Flugeldasýning | 31.12.2022 |
Súlur Björgunarsveit Akureyri | sölusýning á plani ÚA | Flugeldasýning | 28.12.2022 |
Akureyrarbær | við Ægisgötu í Hrísey | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Akureyrarbær | við Réttarhvamm á Akureyri | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Hjálparsveit skáta Reykjadal | Laugar í Reykjadal | Flugeldasýning | 31.12.2022 |
Hjálparsveit skáta Reykjadal | Laugar í Reykjadal | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Björgunarsveitin Stefán | náma sunnan í Jarðbaðshólum í Mývatnssveit | Flugeldasýning | 31.12.2022 |
Björgunarsveitin Stefán | náma sunnan í Jarðbaðshólum í Mývatnssveit | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Norðurþing | Ytri vogur við Raufarhöfn | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Norðurþing | Sandvík í Kelduhverfi | Þrettándabrenna | 6.1.2023 |
Norðurþing | sorpurðunarsvæði utan við Kópasker | Flugeldasýning | 31.12.2022 |
Norðurþing | sorpurðunarsvæði utan við Kópasker | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Norðurþing | skeiðvöllur norðan Húsavíkur | Flugeldasýning | 6.1.2023 |
Norðurþing | skeiðvöllur norðan Húsavíkur | Þrettándabrenna | 6.1.2023 |
Norðurþing | skeiðvöllur norðan Húsavíkur | Flugeldasýning | 31.12.2022 |
Norðurþing | skeiðvöllur norðan Húsavíkur | Áramótabrenna | 31.12.2022 |
Sæplast Iceland ehf. | Gunnarsbraut 12, Dalvík | Framleiðsla úr plasti | 15.12.2034 |
Terra umhverfisþjónusta | Við Réttarhvamm á Akureyri | Móttöku- og flokkunarstöð fyrir úrgang | 15.12.2034 |
Atlantsolía ehf. | Glerártorgi, Akureyri | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 2.12.2304 |
Dalverk ehf. | Í farvegi Skíðadalsár við Ytra-Hvarf (632-N) í Dalvíkurbyggð | Malarvinnsla | 2.11.2034 |
Orkan ehf. | Furuvöllum 17, Akureyri | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 2.11.2034 |
Orkan ehf. | við Kjarnagötu á Akureyri | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 2.11.2034 |
Orkan ehf. | Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri | Sjálfsafgreiðsla á eldsneyti | 2.11.2034 |
Orkan ehf. | Við Hörgárbraut, Akureyri | Þjónustustöð með eldsneyti og matvæli | 2.11.2034 |
Akureyrarbær | Lundeyri við Krossanesbraut, Akureyri | Niðurrif mannvirkis | 31.5.2023 |
Norðurorka | Við Sandgerðisbót á Akureyri | Skólphreinsistöð | 8.9.2032 |