Til kynningar er umsókn Slysavarnarfélags Landsbjargar um tímabundið starfsleyfi vegna flugeldasýningar 28.11.2020 fyrir ofan byggð á Húsavík.
15.10.2020
Flugeldasýningin er í tengslum við námskeið Björgunarskóla Landsbjargar um meðferð og öryggismál og uppsetningu skoteldasýningar og fer verklegur hluti námskeiðsins fram við brennustæði ofan byggðar Húsavíkur og verður skotið upp á tímabilinu 15-17 og munu uppskot vara í 5-10 mínútur, sjá nánar í starfsleyfisumsókn Landsbjargar í "Starfsleyfiskynning í stiku"